Sigurjón Eyjólfsson

Jónas Erlendsson

Sigurjón Eyjólfsson

Kaupa Í körfu

Fagridalur | Hinn 26. september 1903 var nautgriparæktarfélag Dyrhólahrepps stofnað og var tilgangur félagsins að bæta kúakynið í sveitinni. Þetta félag starfar en þann dag í dag þó að áherslur og allar aðstæður hafi breyst mjög mikið og þá líklega urðu mestu breytingarnar þegar sæðingar hófust því að áður fólst mikill hluti af starfi félagsins í að eiga og sjá um naut fyrir bændur MYNDATEXTI: Gjafir: Sigurjón Eyjólfsson tekur við gjöfum sem Sveinn Sigurmundsson afhenti fyrir hönd Búnaðarsambands Suðurlands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar