Víkurskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir

Víkurskóli

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í 3.A í Víkurskóla rækta krydd, búa til salat, elda pottrétti og baka bollur. Þau byrja að læra matreiðslu að einhverju leyti strax í 2. bekk og í 3. bekk eru þau komin sæmilega af stað, segir Fríða Sophia Böðvarsdóttir heimilisfræðikennari. Kennt er einu sinni í viku, 80 mínútur í senn, og eru stelpurnar í smíði aðra hverja viku meðan strákarnir nema heimilisfræði, og öfugt MYNDATEXTI: Krakkasalat: Matgæðingarnir Arnþór, Viktor, Breki, Bergur og Hilmar stilla sér upp með salat í höndunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar