Latibær jólahlaðborð

©Sverrir Vilhelmsson

Latibær jólahlaðborð

Kaupa Í körfu

Vitið þið hvað jólahlaðborð er? Það má eiginlega segja að orðið sé gagnsætt af því að jólahlaðborð er eiginlega veisluborð sem er hlaðið af alls konar jólamat og svo má maður borða eins mikið af honum og manni sýnist. Þið hafið kannski heyrt fullorðið fólk tala um jólahlaðborð og sum ykkar hafa jafnvel farið með mömmu ykkar og pabba eða afa ykkar og ömmu á jólahlaðborð ....Karen Þórelfur Gunnarsdóttir, sem er níu ára og býr á Höfn í Hornafirði, kom til Reykjavíkur til að kaupa jólagjafir og fór á jólahlaðborðið í Húsdýragarðiunum í leiðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar