Björgvin Hreinsson og Guðfinna Kristín Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
Þá eru jólasveinarnir loksins farnir að tínast til byggða. Vonandi hafið þið öll fengið eitthvað fallegt í skólinn en ekki lent í því sama og konan í leikritinu Hvar er Stekkjastaur? eftir Pétur Eggertz. Eins og þið sjáið á nafninu fjallar leikritið nefnilega um það þegar Stekkjastaur skilaði sér ekki til byggða en þá fékk auðvitað enginn neitt í skóinn. Krakkarnir á leikskólanum Sólbrekku fóru nýlega að sjá leikritið. Við báðum Guðfinnu Kristínu Björnsdóttur og Björgvin Hreinsson, sem eru fjögurra og fimm ára, að segja okkur aðeins frá því.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir