Einar Örn Benediktsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Örn Benediktsson

Kaupa Í körfu

Að tala við Einar Örn er að vissu leyti eins og að stíga inn í texta eftir hann, hugsanir skjótast fram og aftur, setningar taka óvænta stefnu, breyta um átt í miðju kafi, innskot hleypa öllu í bál og brand, fara með okkur út af sporinu, en síðan er komið inn aftur; löngu síðar klárar hann setningu sem ég held að sé komin í algjörar ógöngur. Eins og í textunum hefur hann frá svo mörgu að segja, allt frá því hann fór fyrst að syngja með Purrki Pillnikk, þó Einar Örn hafi aldrei beinlínis sungið, hefur hann verið að veita okkur innsýn í kollinn á sér, leyft hugsununum að flæða fram, ófeiminn við að láta allt flakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar