Fríkirkjan í Hafnarfirði

Jim Smart

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Í dag er þess minnst að 90 ár eru liðin frá vígslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, fyrstu kirkju Hafnfirðinga. Af því tilefni verður hátíðardagskrá í kirkjunni. Hildur Einarsdóttir fræðist um starfsemi Fríkirkjusafnaðarins og rifjar upp sögu hans. MYNDATEXTI: Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði er barnmargur og lögð er áhersla á gott barnastarf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar