Guðmundur Vikar Einarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðmundur Vikar Einarsson

Kaupa Í körfu

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla á Íslandi. Sennilega greinast í dag um 160 karlmenn með blöðruhálskirtilskrabbamein árlega. Ég geri ráð fyrir að þetta hafi verið um helmingi minna fyrir 20 árum," sagði Guðmundur Vikar Einarsson, þvagfæraskurðlæknir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og dósent við læknadeild Háskóla Íslands, en hann hefur áratuga reynslu af læknisaðgerðum vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. MYNDATEXTI: Guðmundur Vikar Einarsson, þvagfæraskurðlæknir og dósent við læknadeild Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar