Lofsvert lagnaverk 2003

Lofsvert lagnaverk 2003

Kaupa Í körfu

Allt frá árinu 1990 hefur Lagnafélag Íslands veitt viðurkenningar fyrir lagnaverk í nýbyggingu á Íslandi, er þykja framúrskarandi í hönnun og uppsetningu. Tilgangur viðurkenninganna er að efla gæðavitund meðal þeirra aðila sem starfa á þessum vettvangi, efla þróun í lagnamálum með bættum vinnubrögðum, vali á lagnaleiðum og lagnaefnum. MYNDATEXTI: Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, afhenti Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, viðurkenninguna við hátíðlega athöfn í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar