Grímsey - Lúsíuhátíð

Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsey - Lúsíuhátíð

Kaupa Í körfu

SVO skemmtilega vildi til að jólahlaðborð Kvenfélagsins Baugs og Kiwanisklúbbsins Gríms bar upp á 13. desember sem er dagur Lúsíunnar. Lúsíuhátíð hefur verið haldin árvisst í grunnskólanum í Grímsey í mörg undanfarin ár. Lúsían, þessi skemmtilegi sænski jólasiður, boðar komu ljóssins á dimmustu dögum ársins. Lúsían er einnig persónugervingur samkenndar og kærleika manna á meðal. MYNDATEXTI: Skólastjórinn í Grímsey, Dónald Jóhannesson, og Lúsían Lilja Sif Magnúsdóttir með þernur og stjörnudrengi í kringum sig á Lúsíuhátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar