Hangikjöt í Háteigsskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Hangikjöt í Háteigsskóla

Kaupa Í körfu

Eftir því sem nær dregur jólafríi er algengara að hefðbundið skólastarf sé brotið upp með ýmsum skemmtilegum uppákomum. Þannig var það í Háteigsskóla í Reykjavík í gær að foreldrum og forráðamönnum nemenda í 1. til 4. bekk var boðið að snæða hangikjöt og tilheyrandi meðlæti með börnum sínum í hádeginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar