Skólakórs Kársness

Þorkell Þorkelsson

Skólakórs Kársness

Kaupa Í körfu

"Þetta er ótrúlega skemmtilegt fyrir okkur og ánægja með okkur í skólanum," segir Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri Skólakórs Kársness, en kórnum hefur verið boðið að syngja með Sinfóníuhljómsveit franska útvarpsins í París á Norrænum músíkdögum sem haldnir verða í borginni í febrúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar