Ein af þremur Robbins Main-Beam-borvélum

Steinunn Ásmundsdóttir

Ein af þremur Robbins Main-Beam-borvélum

Kaupa Í körfu

Risabor skipað upp á Reyðarfirði í dag Á hádegi í dag kemur skip Samskipa, M/s Heereborg, til hafnar á Reyðarfirði með stærsta bor sem nokkru sinni hefur verið fluttur til landsins. Hann er um 600 tonn og 120 metra langur og var síðast notaður til að bora göng undir Queens í New York. Myndatexti: 120 metra langur og 600 tonn að þyngd: Verður fluttur á fjórum ækjum að næturþeli í Kárahnjúkavirkjun. Myndatexti: Borkrónan ein og sér vegur tæp 130 tonn. Hún verður tekin í sundur og flutt að virkjuninni í hlutum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar