Linda Viljálmsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Linda Viljálmsdóttir

Kaupa Í körfu

Linda Vilhjálmsdóttir hefur verið framarlega í flokki íslenskra skálda á undanförnum árum og sent frá sér nokkrar ljóðabækur. Lygasaga sem Forlagið gefur út er fyrsta skáldsaga hennar og Linda segist nú vera orðin rithöfundur þó ekki miði hún það við skáldsöguna sem slíka. "Það miðast frekar við úthald en söguna sjálfa," segir hún og hyggst ekki breyta starfsheitinu í símaskránni; þar segist hún vera sjúkraliði; "ætli ég leyfi því ekki að standa." Eins og nefnt er hefur Linda skrifað mikið af ljóðum í gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar