Veitulagnir í Bjarnarflagi
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Í allt haust hafa staðið yfir verulegar framkvæmdir við allskyns veitulagnir í Bjarnarflagi. Fyrst kom síminn og lagði ljósleiðara úr Reykjahlíð upp á Námafjall vegna fjarskipta. Skömmu síðar hófst vinna við lagnir til Baðfélags Mývetninga og fleiri. Þar var heitt og kalt vatn, rafmagn og fjarskipti. Allt fór það í sama skurðinn í góðri sátt og eindrægni. Ekki er auðvelt að grafa skurði og koma fyrir jarðlögnum á háhitasvæðum. Þar þarf að standa vel að verki með val lagnaleiða til að ekki soðni allt sundur í hitanum sem undir kraumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir