Hafliði Ragnarsson bakari
Kaupa Í körfu
Fyrir sælkera er Mosfellsbakarí lítið ævintýraland. Þarna eru ekki einungis bökuð einhver bestu brauð og kökur landsins heldur eru hillur og skápar full af varningi í hæsta gæðaflokki. Úrvalið er ekki jafnmikið og í stórmörkuðum en á móti kemur að gæðin eru í aðalhlutverki. Framboðið á ostum er ágætt dæmi. Þeir eru ekki margir en betri en flestir sem eru í boði annars staðar. Hafliði Ragnarsson, sem tók við rekstri bakarísins af foreldrum sínum fyrir nokkrum árum, hefur nú bætt um enn betur og opnað konfektborð í bakaríinu. Hann er líklega fyrsti Íslendingurinn er titlar sig chocolatier upp á frönsku og segir það vegna þess að orð á borð við súkkulaðimeistari eða súkkulaðigerðarmaður hafi ekki náð að fullu inntaki franska orðsins
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir