Jólaguðsþjónusta í Hallgrímskirkju

Jólaguðsþjónusta í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

JÓLIN eru mikill annatími hjá prestum landsins og hafa þeir margt að starfa við að sinna aðventustarfi og guðsþjónustum, samverustundum og fleiru. Fjöldi fólks sótti kirkjur landsins um jólin. MYNDATEXTI: Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikaði við jólamessu í Hallgrímskirkju á jóladag, en hann er á 93. aldursári. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson þjónaði fyrir altari og söngur Mótettukórsins ómaði um kirkjuna og var yfir athöfninni mikil helgi. Athöfnin var mjög fjölmenn sem og aðrar messur um jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar