Rebekka Anna Allwood

Rebekka Anna Allwood

Kaupa Í körfu

Líf ungrar stúlku í Mosfellsbæ breyttist á svipstundu 6. nóvember árið 2002 er hún varð fyrir bíl á Vesturlandsvegi og slasaðist mjög alvarlega. Eftir langa og stranga endurhæfingu er hún á hægum en stöðugum batavegi og byrjar á ný eftir áramót í Varmárskóla. Björn Jóhann Björnsson og Kristinn Ingvarsson heimsóttu Rebekku Önnu Allwood og móður hennar, Ólöfu Þráinsdóttur, skömmu áður en jólahátíðin gekk í garð. MYNDATEXTI: Á borðstofuborðinu á heimili Rebekku er mynd af henni á verðlaunapalli er hún stundaði fimleika hjá Ármanni. Þótti hún efnileg íþróttakona og vann til margra gullverðlauna í fimleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar