Kristján Kristjánsson og Mikael M. Karlsson

Skapti Hallgrímsson

Kristján Kristjánsson og Mikael M. Karlsson

Kaupa Í körfu

HEIMSPEKIMESSA: Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum er heiti á bók sem hefur að geyma greinar um fjölbreytt heimspekileg efni eftir sextán höfunda. Bókin geymir ágóðann af tveggja daga heimspekiráðstefnu sem haldin var dagana 28.-29. mars 2003 í Lögbergi. Þar fluttu 14 íslenskir heimspekingar (þar af þrír starfandi erlendis) og tveir erlendir erindi. Ráðstefnan kallaðist "Mikjálsmessa" og var haldin í tilefni af sextugsafmæli Mikaels M. Karlssonar, prófessors í heimspeki við Háskóla Íslands og nýráðins deildarforseta félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri. MYNDATEXTI: Kristján Kristjánsson, annar tveggja ritstjóra bókarinnar Heimspekimessa, afhendir Mikael M. Karlssyni prófessor fyrsta eintak bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar