Hagaskóli

Árni Torfason

Hagaskóli

Kaupa Í körfu

MENNTUN| 10. bekkingar athuga verkaskiptingu á heimilum Konur sinna heimilisverkum í mun meira mæli en karlar, að því er 150 nemendur af 200 í 10. bekk Hagaskóla komust að í könnun sem þeir gerðu á heimilum sínum í nóvember sl. Könnunin var hluti af náminu í þjóðfélagsfræði hjá Ómari Erni Magnússyni kennara. MYNDATEXTI: Kennari og nemendur: Ómar Örn Magnússon ásamt þeim Sigyn Jónsdóttur og Stefáni Jökli Stefánssyni sem tóku þátt í könnuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar