Flugeldasýning við Perluna
Kaupa Í körfu
Flugeldar í öllum regnbogans litum renndu sér eftir himninum yfir höfuðborgarsvæðinu seinnipartinn í gær og minntu borgarbúa á að brátt brennur árið 2003 upp. Það voru félagar í björgunarsveitum Reykjavíkur og Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem skipulögðu flugeldasýninguna og skutu á loft um 800 tívolíbombum. Lögðu margir leið sína í Öskjuhlíðina til að fylgjast með dýrðinni þrátt fyrir að Kári biti í rjóðar kinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir