Galakjólar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Galakjólar

Kaupa Í körfu

Áramótin eru ekki síður tími fjölskyldu- og vinahefða en jólin og hjá mörgum hefur nýársballið 1. janúar verið fastur liður árum saman. Sextíu og átta kynslóðin hóf sína hefð í Leikhúskjallaranum en var á endanum orðin helst til fjölmenn til þess að rúmast þar og flutti sig þá yfir í Súlnasal Hótels Sögu..... Auk Eddu og eiginmanns hennar Gottskálks Friðgeirssonar, eru í hópnum Elín Sigfúsdóttir og Gissur Gottskálksson, Valborg Snævarr og Eiríkur Thorsteinsson, María Ólafsdóttir og Sveinn Jónsson, Svava Magnúsdóttir og Ingvar Ágústsson. Tilurð hópsins byggist á því að stelpurnar í hópnum hafa lengi verið vinkonur - sumar frá því á hippaárunum, jafnvel lengur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar