Blysför niður Laugaveginn

Jim Smart

Blysför niður Laugaveginn

Kaupa Í körfu

Þúsundir manna í miðborg Reykjavíkur á Þorláksmessukvöldi FRIÐARHREYFINGAR stóðu sameiginlega að blysför niður Laugaveginn í gærkvöld. Gangan hófst á Hlemmi klukkan 18 og lauk á Ingólfstorgi þar sem Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður flutti ávarp samstarfshóps friðarhreyfinga. Talið er að allt að því fimm þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni en það er aðeins færra en var í fyrra. Þetta er 24. árið sem friðarganga er farin niður Laugaveg á Þorláksmessu. Ekki viðraði sem best á göngumenn í gærkvöldi þar sem gekk á með hvössum éljum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar