Handboltalandsliðið

©Sverrir Vilhelmsson

Handboltalandsliðið

Kaupa Í körfu

Undirbúningurinn hefur gengið bærilega til þessa en það ber þó að athuga að enn vantar nokkuð marga leikmenn í hópinn, leikmenn sem leika í Þýskalandi og Danmörku, flestir þeirra koma ekki til móts við okkur fyrr en eftir áramótin," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik. Myndatexti: Heiðmar Felixson svalar þorsta sínum á æfingu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar