Mínus
Kaupa Í körfu
Fáar hljómsveitir íslenskar hafa tekið eins örum framförum og Mínus frá því þeir félagar komu sáu og sigruðu í Músíktilraunum með öskrandi harðkjarna. Síðan hefur hljómsveitin breyst umtalsvert, orðið þéttari og markvissari, aðgengilegri, án þess þó að tapa hörkunni sem gerði hana svo áhugaverða. Mínus hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði, stefnir ótrauð á að leggja heiminn að fótum sér, og víst að fáar hljómsveitir hérlendar eru líklegri til þess nú um stundir. Halldór Laxness er hápunkturinn á ferli hljómsveitarinnar hingað til, ágeng, hrá og heillandi plata. Plata ársins 2003.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir