Tómas Ingi Olrich

Jim Smart

Tómas Ingi Olrich

Kaupa Í körfu

"ÉG mun byrja á að ganga frá ýmsum málum sem hafa safnast saman á nokkuð löngum pólitískum ferli. Síðan reikna ég með að hleypa heimdraganum í febrúar og mars," segir Tómas Ingi Olrich sem lét af embætti menntamálaráðherra á ríkisráðsfundi á gamlársdag. Tómas Ingi tekur við sendiherraembætti í París í haust en ætlar m.a. að nota tímann þangað til og leggja stund á nám í ítölsku erlendis á komandi mánuðum. Ítalía er meðal þeirra landa sem heyra undir sendiráðið í París MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar