Hestamenn viðra sig á nýju ári

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hestamenn viðra sig á nýju ári

Kaupa Í körfu

HESTAMENN eru nú í óðaönn að taka inn hesta sína enda blæs hann köldu þessa dagana og jörð er snævi þakin hvar sem drepið er niður. Að sögn Snorra Ingasonar, formanns hestamannafélagsins Fáks, eru hestamenn heldur seinna á ferðinni í ár hvað þetta snertir. "Oft er nú fólk búið að taka inn um miðjan desember en því virðist vera að seinka því og sumir taka ekki inn fyrr en í febrúar," segir hann og telur að kostnaður við hestahald hafi sitt að segja um þá ákvörðun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar