Claus Egemose

Claus Egemose

Kaupa Í körfu

Claus Egemose er einn þeirra listamanna sem í stað þess að fjalla um einhver viðfangsefni í umhverfi sínu fjalla um listina sjálfa og þann miðil sem þeir nota til að tjá sig, í og með í þeim tilgangi að rannsaka þanþol miðilsins, sem í tilfelli Egemose er málverkið. Þó að Egemose hafi með þessu hætti brotið sig út úr hinni hefðbundu listmálun hefur hann ekki misst þá undirstöðu sem liggur til grundvallar allri hans listsköpun, þ.e. listmálarahefðinni, enda er hætt við að hann gæti misst fótana ef hann léti allar tengingar við málverkið lönd og leið. MYNDATEXTI: Frá sýningu Claus Egemose í Galleríi Sævars Karls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar