Snjódreki í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Snjódreki í Sandgerði

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er margt hægt að gera sér til gamans þegar snjór er yfir öllu. Sumir búa til snjókarla en Pólverjarnir Jarek, Waldemar og Maciek færðust aftur á móti meira í fang og gerðu heljarmikinn og glæsilegan snjódreka á lóðinni við Suðurgötu 1 í Sandgerði. Drekinn er um tveir og hálfur metri á hæð og að sögn Jareks, sem er aðalhöfundurinn, er best að búa til snjólistaverk þegar hitastig er í kringum eina gráðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar