Snjódreki í Sandgerði
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er margt hægt að gera sér til gamans þegar snjór er yfir öllu. Sumir búa til snjókarla en Pólverjarnir Jarek, Waldemar og Maciek færðust aftur á móti meira í fang og gerðu heljarmikinn og glæsilegan snjódreka á lóðinni við Suðurgötu 1 í Sandgerði. Drekinn er um tveir og hálfur metri á hæð og að sögn Jareks, sem er aðalhöfundurinn, er best að búa til snjólistaverk þegar hitastig er í kringum eina gráðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir