KB 100 ára
Kaupa Í körfu
Borgarnes | Haldið var upp á 100 ára afmæli Kaupfélags Borgfirðinga í gær, 4. janúar, á afmælisdeginum, með dagskrá í Hyrnutorgi. Sveinn Hallgrímsson, stjórnarformaður KB, setti dagskrána með ávarpi en margir Borgfirðingar og velunnarar voru viðstaddir og fögnuðu þessum tímamótum í sögu félagsins. Sveinn fór í stuttu máli yfir sögu og þróun félagsins og grundvöll tilvistar þess, en kaupfélagsformið er líkt og sparisjóðirnir í eigu félagsmanna þess. Það sem einkennir kaupfélagsformið umfram annað er nálægð við samfélagið og lagði Sveinn áherslu á mikilvægi þess að hafa gott starfsfólk og viðskiptavini sem kunna að meta þjónustu félagsins. MYNDATEXTI: Gestir voru fjölmargir í afmælinu og voru kaupfélaginu færðar margs konar gjafir og kveðjur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir