Ólafur T. Árnason

Halldór Sveinbjörnsson

Ólafur T. Árnason

Kaupa Í körfu

Íþróttamaður Ísafjarðar. Ólafur T. Árnason, skíðamaður í Skíðafélagi Ísafjarðar, var kjörinn íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2004 um helgina. Ólafur er 22 ára og landsliðsmaður í skíðagöngu og hefur nú um nokkurra ára skeið verið besti skíðagöngumaður landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar