Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Jim Smart

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir er kaþólskrar trúar. Aðspurð segir hún að þetta muni að því er best er vitað vera í fyrsta skipti sem stjórnmálamaður kaþólskrar trúar tekur við ráðherraembætti hér á landi. Hún er fædd 4. október 1965, er lögfræðingur að mennt og hefur setið á Alþingi frá 1999. Hún var formaður allsherjarnefndar síðasta kjörtímabil og hefur m.a. átt sæti í menntamálanefnd, samgöngunefnd, sérnefnd um stjórnarskrármál og iðnaðarnefnd og átt sæti í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA og var formaður hennar á síðasta ári. Þorgerður er gift Kristjáni Arasyni viðskiptafræðingi og eiga þau þrjú börn. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar