Laugavegur 20 b
Kaupa Í körfu
Saga hússins er samofin sögu Laugavegar. Þar var veitingahúsið Fjallkonan og um árabil var húsið í eigu Náttúrulækningafélagsins. inn 28. nóvember 1903 fór fram fyrsta virðing á húsi sem Pétur Hjaltested reisti sér á hornlóð Laugavegar og Klapparstígs. Aðalhúsið, sem er hornhús, er byggt af bindingi, klætt að utan með plægðum 5/4" borðum, pappa, listum og járni þar yfir. Myndatexti: Sjá má áhrif úr ýmsum áttum varðandi byggingarstíl hússins, en ekki er vitað hver teiknaði það, segir greinarhöfundur. Lögun hússins á horninu og skraut við þakskegg er með klassískum áhrifum. Húsið meðfram Klapparstíg ber áhrif af sveitserstíl. Fyrir ofan inngöngudyr á horni Laugavegar og Klapparstígs er kanapi sem setur mikinn svip á húsið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir