Fiskeldi - Jón Þorvarðarson

Kristján Kristjánsson

Fiskeldi - Jón Þorvarðarson

Kaupa Í körfu

UNDANFARNA daga hefur verið unnið að slátrun á ýsu sem hefur verið í áframeldi í kví á Eyjafirði frá vorinu 2002. Að sögn Jóns Þorvarðarsonar, stöðvarstjóra fiskeldis hjá Brimi, hefur verið slátrað 5-8 tonnum á dag, frá öðrum degi jóla. Jón sagði að ýsan hefði verið veidd í leiðigildur í Eyjafirði vorið 2002 og að frá þeim tíma hefði fiskurinn nær þrefaldað þyngd sína. Meðalþyngd hans var 760 grömm þegar hann var veiddur en nú er meðalvigtin 2,4 kg. MYNDATEXTI: Miklu verið slátrað undanfarið: Jón Þorvarðarson, stöðvarstjóri fiskeldis hjá Brimi, með vænar ýsur úr áframeldinu í Eyjafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar