Guðbjörg Sverrisdóttir

Guðbjörg Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Tveir Íslendingar til hjálparstarfs í írönsku borginni Bam, sem lagðist í rúst í jarðskjálfta á dögunum "ÞETTA leggst bara vel í mig. Maður tekur því sem að höndum ber og gerir það sem maður þarf að gera," sagði Guðbjörg Sverrisdóttir geðhjúkrunarfræðingur, sem ákveðið hefur verið að fari ásamt Jóhanni Thoroddsen, sálfræðingi, á vegum Rauða kross Íslands til hjálparstarfs í írönsku borginni Bam, sem lagðist að stórum hluta í rúst í jarðskjálfta fyrir tíu dögum síðan. MYNDATEXTI: Guðbjörg Sverrisdóttir geðhjúkrunarfræðingur er á leið til Írans til hjálparstarfa ásamt Jóhanni Thoroddsen sálfræðingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar