Tónstofa Valgerðar

Þorkell Þorkelsson

Tónstofa Valgerðar

Kaupa Í körfu

Tónlist Á hverjum laugardegi koma pínulítil börn saman ásamt foreldrum til að syngja og spila...... Alls konar hljóð berast fram á ganginn og þegar nær dregur Tónstofu Valgerðar, sem er í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, má sjá krökkt af hljóðfærum, stórum sem smáum, sem auðveldlega ná að fanga athygli yngstu kynslóða. MYNDATEXTI: Tónlistarkennsla: Tímarnir eru fjölbreyttir og byggjast auðvitað á virkri þátttöku foreldra, segir tónlistarkennarinn Lemme Linda Saukas, sem hér er í söngleik við Silviu Rose, Katrínu, Helga Hrannar, Önnu Maríu og Magnús Pétur ásamt mömmunum Lembi Seia Sangla, Hildi Eddu Jónsdóttur og Jennýju Guðrúnu Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar