Skólinn á ný

Ásdís Ásgeirsdóttir

Skólinn á ný

Kaupa Í körfu

Skólastarf "Bjallan hringir við höldum, heim úr skólanum glöð, prúð og frjálsleg í fasi, fram nú allir í röð," segir í skólaljóðinu sem allir íslendingar eiga að kunna. Nú hópast nemendur aftur í skólana eftir jólafríin og er ekki laust við að það gæti blöndu af óvissu og tilhlökkun, því hver dagur ber með sér nýjar uppgötvanir og áður óþekkta reynslu eftir værukærð og rólegheit jólahátíðarinnar. Þessar hressu og vel búnu stúlkur skunduðu glaðlega heim á leið í gær eftir öflugan skóladag í Vogaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar