Meistarinn og Margaríta - Erling og Sólveig

©Sverrir Vilhelmsson

Meistarinn og Margaríta - Erling og Sólveig

Kaupa Í körfu

Hafnarfjarðarleikhúsið frumsýnir í kvöld Meistarann og Margarítu eftir Mikhaíl Búlgakov. Af því tilefni ræddi Silja Björk Huldudóttir við Hilmar Jónsson leikstjóra og Kristján Franklín Magnús er leikur myrkrahöfðingjann sjálfan sem, ásamt fylgdarliði sínu, kemur til Moskvu þar sem þau setja allt á annan endann. MYNDATEXTI: Ívan Nikolajevits (Erling Jóhannesson) rekst á Hellu, fylgdarkonu kölska (Sólveigu Guðmundsdóttur) áður en hann er lagður inn á geðveikrahælið þar sem hann hittir Meistarann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar