Landsbankinn / Icelandair

Jim Smart

Landsbankinn / Icelandair

Kaupa Í körfu

Landsbankin og Icelandair afhentu í gær til Vildarbarna, sjóðs fyrir langveik börn, afrakstur söfnunar á afgangsmynt sem farið hefur fram um borð í flugvélum Icelandair frá því í maí á sl. ári. Á síðasta ári söfnuðust með þeim hætti rúmlega 5 milljónir króna, þar af um 3 milljónir í erlendri mynt. Ragnhildur Geirsdóttir, formaður sjóðsstjórnar Vildarbarna, tók við myntinni ásamt einu vildarbarnanna, hinum þrettán ára gamla Daníel Aroni Sigurjónssyni, sem er á leiðinni í draumaferð sína að horfa á Liverpool spila um næstu helgi. Myndatexti: Frá afhendingu myntarinnar, f.v. Björgólfur Guðmundsson , stjórnarformaður Landsbankans , Daníel Aron Sigurjónsson , eitt af sjö vildarbörnum , Ragnhildur Geirsdóttir , stjórnarformaður Vildarbarna , Peggy Helgason , sem situr í stjórn Vildarbarna , og Sigurður Helgason , forstjóri Flugleiða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar