Kristján Þórisson

Alfons Finnsson

Kristján Þórisson

Kaupa Í körfu

Líklega minnsti bátur í heimi með slíkan búnað "ÞETTA er sennilega minnsti beitningarvélabátur í heimi," segir Kristján Þórisson, trillukarl og eigandi Smyrils SH frá Ólafsvík sem er, þrátt fyrir að vera aðeins 5,9 brúttótonn, búinn beitningarvél af fullkomnustu gerð. Beitningarvélin er frá Mustad og sérstaklega smíðuð fyrir smábáta. Hún er fyllilega sambærileg við þær sem eru um borð í stóru beitningarvélaskipunum, en vitanlega nokkru minni. Línan er dregin úr sjó beint í uppstokkara, sem raðar krókunum upp í rekka. MYNDATEXTI: Kristján Þórisson um borð í bát sínum Smyrli SH þegar verið var að setja um borð beitningavélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar