Magnús S. Magnússon

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magnús S. Magnússon

Kaupa Í körfu

Bandaríska leyniþjónustan notar íslenskan hugbúnað til að skrá atferli manna Getur verið að við hreyfum okkur og framkvæmum hluti eftir ákveðnu ferli aftur og aftur? Magnús S. Magnússon hefur í yfir 20 ár unnið við að skilgreina hulin munstur sem hann segir felast í atferli fólks en enginn sjái. MYNDATEXTI: "Það er m.a. einkennandi fyrir þessi munstur er að við erum gjarnan blind á þau og sjáum þau ekki," ," segir Magnús S. Magnússon. Hann hefur hannað hugbúnað til að finna þessi munstur sem er notaður víða um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar