Þrettándagleði

Kristján Kristjánsson

Þrettándagleði

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks á öllum aldri lagði leið sína á félagssvæði Þórs við Hamar í blíðskaparveðri og tók þátt í Þrettándagleði sem þar fór fram að kvöldi þrettánda dags jóla. Þar voru jólin kvödd að venju með þátttöku álfa, púka, trölla og forynja sem og að sjálfsögðu álfadrottningar og kóngs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar