Þrettándagleði á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Þrettándagleði á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Þrettándagleðin á Ísafirði var fjölmenn og mjög vel heppnuð að þessu sinni. Í tunglskinsbjörtu kvöldhúminu söfnuðust bæjarbúar saman á götum úti ásamt margs konar skrautklæddum kynjaverum, þessa heims og annars. Sungið var og dansað við dynjandi harmonikkuleik og einnig voru jólasveinar á ferð, ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar