Ferðamálaráð

Þorkell Þorkelsson

Ferðamálaráð

Kaupa Í körfu

Ferðamálaráð Íslands kynnti í gær nýjar reglur við útdeilingu á fjármunum til umhverfismála sem fela í meginatriðum í sér að framkvæmda- og uppbyggingarstarfi í nafni ráðsins verður hætt en í stað þess verður bróðurparti fjármuna þess úthlutað í styrkjaformi til aðila sem vilja sinna uppbyggingarstarfi. Myndatexti: Forsvarsmenn Ferðamálaráðs Íslands kynntu breytingar á starfsemi ráðsins í gær. Frá vinstri: Valur Þór Hilmarsson umhverfisfulltrúi, Einar K. Guðfinnsson formaður, Magnús Oddsson ferðamálastjóri og Elías B. Gíslason, forstöðumaður upplýsinga- og þróunarsviðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar