Kristín Sigurjónsdóttir

Helgi Bjarnason

Kristín Sigurjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýgengi krabbameins ekki rakið til geislunar eða annarra umhverfisþátta "Mér varð rórra eftir fundinn með landlækni og er sátt við að börnin mín búi áfram í Grindavík," segir Kristín Sigurjónsdóttir, kaupmaður í Grindavík. Fram kom hjá landlækni að ekki væri hægt að sjá tengsl milli nýgengis krabbameina í bæjarfélaginu og umhverfisþátta. Umræða hefur verið meðal íbúa í Grindavík um hverjar kynnu að vera skýringar á því sem fólk hefur talið verið óvenjumörg krabbameinstilfelli síðustu tuttugu árin eða svo. Kristín hefur undanfarna mánuði verið að spyrjast fyrir um málið. "Það gerði ég vegna þess að ég fékk sjálf krabbamein. MYNDATEXTI: Ákveðinn léttir: Kristín Sigurjónsdóttir, kaupmaður í Aðalbraut og Aðalvídeó, segir fólk ánægt með að umhverfið valdi ekki heilsutjóni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar