Hannes Hólmsteinn með blaðamannafund

Hannes Hólmsteinn með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Á blaðamannafundi í Skólabæ í gær kynnti dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson greinargerð sína vegna gagnrýni sem birst hefur á Halldór, fyrsta bindi ævisögu hans um Halldór Kiljan Laxness. Í lok kynningarinnar ítrekaði Hannes að hann vísaði eindregið og algerlega á bug öllum ásökunum um ritstuld eða óheiðarleg vinnubrögð við ritun bókarinnar. Að því búnu var blaðamönnum gefinn kostur á að bera upp spurningar. MYNDATEXTI: Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir við blaðamenn í gær um gagnrýni á ævisögu hans um Halldór Laxness.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar