Peningakassi 10-11

Þorkell Þorkelsson

Peningakassi 10-11

Kaupa Í körfu

NÝTT öryggiskerfi hefur verið tekið í notkun í verslunum 10-11, en þar er um að ræða sérstakar seðlageymslur sem taka úr umferð allt það reiðufé sem kemur inn. Markmiðið með þessu nýja öryggiskerfi er að minnka áhættuna á ránum. MYNDATXETI: Seðlageymslur við sjóðsvélar eru komnar í allar 10-11-verslanir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar