Rósa Gísladóttir

Rósa Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Þrjár listsýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag. Anna G. Ólafsdóttir ræddi við Rósu Gísladóttur um "Kyrralífsmyndir á plastöld" og Margréti M. Norðdahl um "Annarra manna staðaldur". MYNDATEXTI: Rósa Gísladóttir við þrívíðar gifsafsteypur sínar af plastumbúðum úr neyslusamfélagi nútímans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar