Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn

Jón H. Sigurmundsson

Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn | Nýtt kaffihús var opnað í Þorlákshöfn 3. janúar og hlaut það nafnið Ráðhúskaffi. Það er til húsa í Ráðhúsi Ölfuss. Hjónin Hafdís Óladóttir og Jóhannes Bjarnason hafa tekið minni sal Ráðhússins á leigu af bæjarfélaginu og er samningurinn til þriggja ára. Í vígsluathöfn sem boðið var til mætti fjöldi manns til að fagna þessum tímamótum og þáði léttar veitingar MYNDATEXTI: Fjölskyldan sem sér um reksturinn: Hafþór Oddur Jóhannesson, Linda Rós Jóhannesdóttir, Þórir Erlingsson, Hafdís Óladóttir og Jóhannes Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar