Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn
Kaupa Í körfu
Þorlákshöfn | Nýtt kaffihús var opnað í Þorlákshöfn 3. janúar og hlaut það nafnið Ráðhúskaffi. Það er til húsa í Ráðhúsi Ölfuss. Hjónin Hafdís Óladóttir og Jóhannes Bjarnason hafa tekið minni sal Ráðhússins á leigu af bæjarfélaginu og er samningurinn til þriggja ára. Í vígsluathöfn sem boðið var til mætti fjöldi manns til að fagna þessum tímamótum og þáði léttar veitingar MYNDATEXTI: Fjölskyldan sem sér um reksturinn: Hafþór Oddur Jóhannesson, Linda Rós Jóhannesdóttir, Þórir Erlingsson, Hafdís Óladóttir og Jóhannes Bjarnason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir