Hjálmar Hjálmarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjálmar Hjálmarsson

Kaupa Í körfu

Hjálmar Hjálmarsson á við ekkivanda að stríða. "Ein af neikvæðum aukaverkunum þess að vinna með Hauki Haukssyni er að það tekur mann enginn alvarlega," segir hann. Ekkifréttamaðurinn er nú orðinn atvinnulaus um leið og leikarinn Hjálmar stígur eftir sex ára hlé aftur á svið í Meistarinn og Margarita í Hafnarfjarðarleikhúsinu. "Eina ráðið sem ég get gefið fólki er að taka öllu sem ég geri alvarlega. Líka gríninu. Eða taka öllu sem gríni. Líka alvörunni. Eða eitthvað." En í innri manni Hjálmars Hjálmarssonar er fullt af alvöru. MYNDATEXTI: Þegar ég var að alast upp var KEA partur af sjálfu landslaginu. Ég hélt að skammstöfunin stæði fyrir Kaupfélagið að eilífu Amen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar