Morgunblaðið forsíða

Ragnar Axelsson

Morgunblaðið forsíða

Kaupa Í körfu

Risarnir eldur og ís tókust hrikalega á í eldgosinu í Vatnajökli 1996, milljónir tonna af efni þar sem annar hlutinn vill upp en hinn niður. Gossvæðið hlaut nafnið Gjálp. Í fyrstu þegar við Morgunblaðsmenn fórum að fylgjast með því var það sakleysislegt á að líta, en það kom að því að 600 metra þykk íshellan fór að láta undan, brotna og riða til. Sprungurnar mynduðust mjög hratt eftir að aflið undir niðri hafði náð yfirhöndinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar